Hvað er ARFID?

ARFID er skammstöfun fyrir Avoidant Restrictive Feeding Intake Disorder sem hefur verið þýdd sem sértæk átröskun á íslensku. Líkt og aðrar átraskanir, t.d. anorexia og búlemia, er ARFID flokkað sem geðsjúkdómur í flokkunarkerfi sjúkdóma (DSM-V) þar sem það hefur meiri áhrif á daglegt líf og heilsu einstaklings en fæðusérviska eða fæðuinntökuvandi.

Hvað er ARFID? Read More »